
A landslið kvenna | Tap gegn Serbíu Stelpurnar okkar töpuðu gegn Serbíu í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Zrenjanin í dag. Leikurinn í dag var mikil og góð skemmtun þar sem mikill hraði einkenndi leik beggja liða. Í upphafi fyrri hálfleiks hafði Serbneska liðið frumkvæðið og skoraði fyrstu þrjú mörk leiksins. Íslenska…