
U-20 karla | Leikið í Noregi U20 ára landslið karla hélt í gær til Noregs þar sem liðið tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu ásamt Dönum, Norðmönnum og Svíum. Fyrsti leikur liðsins verður á morgun, þriðjudag, þegar liðið mætir Svíum og hefst leikurinn kl.18.00 að íslenskum tíma. Hægt er að finna streynmi frá leikjunum hér að…