
A karla | Hópurinn gegn Tékklandi Ágúst Jóhannsson og Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfarar hafa valið þá 16 leikmenn sem mæta Tékklandi í kvöld í undankeppni EM 2024. Leikurinn fer fram í Brno og hefst hann kl. 19:15 í beinni á RÚV, EM stofan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 18:35. Lið Íslands í kvöld er þannig…