A landslið karla | Tap gegn Svium staðreynd

Strákarnir okkar þurftu því miður að sætta sig við fimm marka tap gegn Svíum nú í kvöld.

Þrátt fyrir tapið í dag er enn möguleiki á að liðið komist í 8-liða úrslit!

Næsti leikur liðsins er gegn Brasilíu á sunnudaginn klukkan 17:00.

Styðjum strákana okkar til sigurs! 👏🇮🇸