Markvarðaþjálfun HSÍ | Æfing á sunnudaginn í Víkinni

Við höldum áfram að byggja stöðir undir markverði framtíðarinnar. Í þessum mánuði er áherslan á að verja með “splitti” sem krefst sérhæfðs liðleika og styrks. Við höldum áfram að vinna með aðra þætti í 9m skotum.


Sem fyrr allir markverðir, þjálfarar of foreldrar velkomnir. Á síðustu HSÍ æfingu mættu 33 markverðir sem verður að teljast gott.


Við verðum í Víkinni frá klukkan 10:00-11:15 sunnudaginn 12.febrúar.


Áfram Ísland!