
A kvenna | Hópurinn gegn Póllandi Stelpurnar okkar leika í dag sinn fyrsta leik á Posten Cup er þær mæta liði Póllands kl. 15:45 og fer leikurinn fram í Boligpartner Arena. Morguninn fór í létta styrktaræfingu undir stjórn Hjartar Hinrikssonar, stytrktarþjálfara liðsins og nú situr hópurinn á fundi með þjálfarateyminu. Allir leikir Íslands á Posten…