
Yngri landslið | Dregið í riðla U-18 og U-20 karla Fyrr í dag var dregið í riðla fyrir Evrópumót U-18 og U-20 karla landsliðs sem fram fara í sumar. U-18 ára landslið karla heldur til Svarfjallalands í ágúst og U-20 ára landsliðið heldur til Slóveníu í júlí. U-18 ára landslið karla var í efsta styrkleikaflokki…