
A kvenna| Góður sigur í Lúxemborg Stelpurnar okkar léku fyrr í kvöld gegn Lúxemborg á útivelli í undankeppni EM 2004 sem fram fer í lok árs. Stelpurnar okkar tóku strax öll völd á vellinum og léku á stórum köflum mjög góðan handbola. Vörn og markvarslan var til fyrirmyndar og uppstilltur sóknarleikur agaður og góður stærsta…