Aganefnd HSÍ | Úrskurður 09.01. ’24
Úrskurður aganefndar 09. janúar 2024
Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar:
- Axel Þór Sigurþórsson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar í leik FH og ÍBV í 3.flokki karla þann 04.01.2024. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann. Aganefnd vekur athygli á stighækkandi áhrifum útlokana vegna slíkra brota, skv. 2. mgr. 11. sömu reglugerðar.
Leikbannið tekur gildi 21.12.2023
Fleiri mál lágu ekki fyrir.
Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson