
Úrskurður aganefndar 21. nóvember 2023. Eftirtalið mál lá fyrir og var tekið til úrskurðar: Aganefnd hefur borist erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna framkomu starfsmanns leiks KA og Aftureldingar í Olís-deild karla sem fram fór þann 9. nóvember sl. Í erindinu kom meðal annars fram umræddur starfsmaður hafi viðhaft gróft orðbragð gagnvart dómurum leiksins. Samkvæmt 18….