
Markverðir | Síðasta æfing fyrir jól á sunnudaginn Gaman að segja frá því að markvarðaæfingar HSÍ hafa verið að slá í gegn hjá ungum og efnilegum markvörðum félaga landsins. Síðasta sunnudag mættu 42 markverðir á æfinguna auk fjölda foreldra sem horfðu á. Næstkomandi sunnudag, 26. nóvember verður síðasta opna æfingin fyrir alla fyrir jól. Næstu…