
A kvenna |Ferðadagur hjá stelpunum okkar A landslið kvenna hélt af landi brott í morgun er liðið flaug með Icelandair til Osló. Þegar þangað var komið fór hópurinn í það að safna öllum farangri liðsins saman og var svo haldið af stað með rútu til Lillehammer þar sem liðið mun dvelja næstu daga við æfingar…