
Áfrýjunardómstóll HSÍ | Stjarnan U og Selfoss skulu leika aftur Í dag var kveðinn upp dómur í máli 3, 2021. Þar var fjallað um leik Stjörnunnar U og Selfoss í Grill66 deild kvenna sem fram fór 28. nóvember sl. en dómstóll HSÍ kvað upp sinn dóm 7. desember sl. Þann dóm má sjá hér. Í…