
U-21 karla | Endurkomusigur gegn Ungverjum U-21 árs landslið karla mætti Ungverjum í leik um 3. sætið á Tiby mótinu í Frakklandi í dag, liðin eru svipuð að styrkleika og því var von á hörkuleik. Jafnt var á með liðunum nánast allan fyrri hálfleikinn, það var ekki fyrr en á lokamínútum hálfleiksins að íslenska liðið…