
U-19 kvk | Tap gegn Svartfjallalandi í hörkuleik Íslensku stelpurnar í 19-ára liði Íslands léku í dag sinn þriðja leik á EM. Leikið var gegn heimakonum í Svartfjallalandi og endaði leikurinn 36-31 Svartfjallalandi í vil, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 19-16 fyrir heimakonur. Leikurinn í dag var jafn og hraður og lítið bar…