
Dómaranefnd HSÍ boðar hér með til fundar með dómaratengiliðum miðvikudaginn 15.október kl.17.00-19.00. Fundurinn verður haldinn í fundaraðstöðu ÍSÍ og eiga dómaratengiliðir frá öllum félögum að mæta á þann fund en formenn deilda og unglingaráða eru einnig velkomnir.