Dregið var í undankeppni HM kvenna í dag en lokamótið fer fram í Danmerki í desember á næsta ári. Ísland fær mjög erfiðan andstæðing í undankeppninni en liðið mætir Svartfjallalandi í tveim leikjum í júní.

Ísland fær síðar leikinn heima en hann verður 13./14. Júní.

Eftirvarandi viðureignir verða í umspilinu.

Frakkland – Slóven­ía


Þýska­land – Rúss­land


Serbía – Rúm­en­ía


Hol­land – Tékk­land


Úkraína – Pól­land

Svart­fjalla­land – Ísland


Aust­ur­ríki – Ung­verja­land

Króatía – Svíþjóð

Spánn – Slóvakía