Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson landsliðsþjálfarar u-21 árs landsliðs karla hafa valið 18 leikmenn til undirbúnings fyrir forkeppni HM sem fram hér á landi 9.-11. janúar nk.

Ísland er þar í riðli ásamt Eistlandi, Noregi og Litháen.


Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:

Ágúst Elí Björgvinsson, FH

Sölvi Ólafsson, Selfoss

Grétar Ari Guðjónsson, Haukar

Aðrir leikmenn

Adam Bamruk, Haukar

Alexander Júlíusson, Valur

Birkir Benediktsson, Afturelding

Böðvar Páll Ásgeirsson, Afturelding

Daníel Arnar Róbertsson, Selfoss

Egill Magnússon, Stjarnan

Elvar Ásgeirsson, Afturelding

Gunnar Malmquist, Afturelding

Janus Daðí Smárason, Haukar

Kristinn Bjarkason, Afturelding

Ólafur Ægir Ólafsson, Fram

Ómar Ingi Magnússon, Valur

Óskar Ólafsson, Follo

Sigvaldi Guðjónsson, Bjerringbro Silkeborg

Starri Friðriksson, Stjarnan