Í dag var tilkynnt um úrvalslið karla á haustönn í Olís deild karla.

Jón Kristjánsson þjálfari Vals var valinn besti þjálfarinn og var Björgvin Þór Hólmgeirsson leikmaður ÍR valin besti leikmaðurinn. Þá fékk ÍR verðlaun fyrir að vera það félag sem stendur sig best á samfélagsmiðlum.

Úrvalslið karla er skipað:


Markvörður


Stephen Nielsen, Valur


Línumaður


Kári Kristján Kristjánsson, Valur


Vinstra Horn


Benedikt Reynir Kristinsson, FH


Vinstri Skytta


Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR


Hægra Horn


Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV


Hægri Skytta


Jóhann Gunnar Einarsson, Afturelding


Miðjumaður


Guðmundur Hólmar Helgason, Valur


Besti þjálfari


Jón Kristjánsson, Valur


Besti leikmaður


Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR