Fram sigraði Stjörnuna í úrslitaleik FÍ deildarbikar kvenna 25-20 en leikið var í Strandgötu.

Staðan í hálflleik var 14-9 Fram í vil.

Fram var mun sterkari aðilinn í leiknum og landaði öruggum sigri.

Maður leiksins var valin Ásta Birna Gunnarsdóttir leikmaður Fram.