Fram mætir Stjörnunni í úrslitum FÍ deildarbikar kvenna en liðið sigraði ÍBV 34-28 í undanúrslitum í Strandgötu.

Staðan í hálfleik var 19-15 fyrir Fram.

Fram leiddi allan leikinn og var sterkari aðilinn frá upphafi.

Úrslitaleikur Fram og Stjörnunnar hefst á morgun, sunnudag, kl.13.00 í Strandgötu.