Milli jóla og nýárs verður FÍ deildarbikar HSÍ verður leikinn ár líkt og undanfarin ár. Leikið er í Strandgötu í Hafnarfirði og er miðaverð 1.000 kr á daginn.

Leikjaplanið er eftirfarandi:

Laugardagur 27.desember

Deildarbikar kvenna    12.00    Fram – ÍBV

Deildarbikar kvenna    13.45    Grótta – Stjarnan

Deildarbikar karla        15.30    Lið 1 – Lið 4

Deildarbikar karla        17.15    Lið 2 – Lið 3

Sunnudagur 28.desember

Deildarbikar kvenna    13.00    Úrslitaleikur kvenna

Deildarbikar karla        15.00    Úrslitaleikur karla