Stjarnan mun leika til úrslita í FÍ deildarbikar kvenna en liðið sigraði Gróttu 26-25 í æsispennandi undanúrslitaleik.

Staðan í hálfleik var 13-9 Gróttu í vil.

Leikurinn var æsispennandi í síðari hálfleik og fóru þeir Íris Björk Símonardóttir og Florentina Stanciu markverðir liðanna á kostum. Stjarnan reyndist svo sterkari aðilinn á lokasprettinum.

Úrslitaleikinn fer fram á morgun, sunnudag, og hefst kl.13.00 í Strandgötu.