
Guðmundur Guðmundsson, landsliðþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ísrael í undakeppni EM 2022. Strákarnir okkar leika við Ísrael í Tel Aviv fimmtudaginn 11.mars nk. og hefst leikurinn 17:30. Hópur Íslands gegn Ísrael er eftirfarandi: Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn:Bjarki Már Elísson, Lemgo (79/219)Oddur Gretarsson, Balingen-Weistetten (26/36)…