
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt að Arnór Þór Gunnarsson verður fyrirliði A landsliðs karla gegn Portúgal í kvöld. Arnór Þór lék sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd 11. janúar 2008 í Þrándheimi gegn Ungverjum. Hann hefur leikið 114 landsleiki og skorað í þeim 332 mörk, HM í Egyptalandi verður hans áttunda stórmót fyrir Ísland. Leikurinn…