
U-19 kvenna | Tap gegn Tékklandi U-19 kvenna lék sinn síðari vináttu landsleik í dag gegn Tékklandi þar ytra. Tékkarnir mættu Íslenska liðinu af kraft frá fyrstu mínútu og var á brattann að sækja fyrir stelpurnar okkar en staðan í hálfleik var 12 – 7 Tékkum í vil.. Stelpurnar komu af krafti í seinni hálfleik…