
U-17 kvenna | Tap í seinni leiknum gegn Tékklandi U-17 ára landslið kvenna mætti Tékkum öðru sinni þessa helgina í dag. Íslenska liðið átti undir brattann að sækja í fyrri hálfleiknum en hálfleikstölur voru 18-6. Slök nýting færa og tæknifeilar sem skiluðu tékkum hraðaupphlaupum einkenndu íslenska liðið þrátt fyrir að upstilltur varnaleikur hafi verið góður…