
U-19 kvenna | Lokahópur fyrir verkefni sumarsins Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn í lokahóp fyrir sumarið. Liðið leikur tvo vináttuleiki í Færeyjum 10. og 11. júní og í lokakeppni EM í Rúmeníu dagana 6. – 16. júlí. Æfingaplan fyrir sumarið kemur inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar…