A kvenna | Styðjum stelpurnar okkar

Stelpurnar okkar æfðu í Safamýrinni í dag en nú er undirbúningur fyrir leik gegn Ungverjum á laugardaginn.

Leikurinn hefst klukkan 16:00 á Ásvöllum og verður FRÍTT INN í boði Icelandair!

Leikurinn verður einnig í beinni útsendingu á RÚV!

Styðjum stelpurnar okkar 🇮🇸