
A kvenna | Tap í fyrsta leik á Posten Cup Kvennalandsliðið lék í dag fyrsta leik sinn á Posten Cup er stelpurnar okkar mættu liði Póllands. Íslenska liðið byrjaði vel í dag og jafnræði var með liðunum fyrstu mínútur leiksins en slæmur kafli um miðbik fyrri hálfleiks gerði það að verkum að pólska liðið náði…