
A kvenna | Hópurinn gegn Noregi Stelpurnar okkar leika í dag sinn annan leik á Posten Cup er þær mæta evrópu- og heimsmeistum Noregs kl. 15:45 og fer leikurinn fram í Håkons Hall í Lillehammer.Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV. Þjálfarateymi Íslands hefur valið eftirfarandi 16 leikmenn sem leika gegn Noregi í dag: Markverðir:Elín…