
A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar Íslenska karlalandslið er þessa dagana í fullum undirbúningi fyrir EM þar sem Ísland leikur sinn fyrsta leik 14.janúar. Liðið heldur saman í búbblu á Grandhótel til að gæta sóttvarna. Í dag fór liðið á lyftingaræfingu fyrir hádegið og æfði svo handbolta í Víkinni seinni partinn. Á milli…