
Coca Cola bikarinn | Dregið á morgun í 32 liða úrslit Á morgun, miðvikudag, verður dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla. Dregið verður á skrifstofu HSÍ og verður drættinu streymt inn á forsíðu hsi.is og hefst útsendingin kl. 11:00. Vegna sóttvarna verða engir gestir frá félögum eða fjölmiðlum á skrifstofu HSÍ á…