
Ársþing HSÍ | Ályktun til stjórnvalda vegna þjóðarhallar 65 . ársþing Handknattleikssambands Íslands fór fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda fyrr í dag. 76 manns sátu þingið, þar af 50 þingfulltrúar frá aðildarfélögunum. Davíð B. Gíslason varaformaður HSÍ lést fyrr á árinu og var hans minnst í upphafi þingsins. Endurkjörin til næstu tveggja ára í stjórn…