
Coca Cola bikarinn | Haukar eru bikarmeistarar í 4. ka. yngri Haukar eru bikarmeistarar í 4. ka. yngri eftir dramatískan sigur á KA í frábærum handboltaleik á Ásvöllum fyrr í dag. Það voru Haukar sem byrjuðu betur og náðu mest 5 marka forystu í fyrri hálfleik en norðanmenn voru hvergi nærri hættir og jöfnuðu leikinn…