
A kvenna | Svekkjandi 26-29 tap gegn Noregi Stelpurnar okkar tóku á móti Noregi í æfingaleik sem fram fór á Ásvöllum í dag. Þær leiddu 16-11 í hálfleik og leiddu á tímabili með 7 marka mun í seinni hálfleik. Norska liðið gaf þá í sigraði að lokum með með þriggja marka mun, 26-29. Næstu leikir…