
U-19 kvenna | Jafntefli gegn Pólverjum Stelpurnar okkar léku gegn Pólverjum í B-deild EM í Skopje í Makedóníu fyrr í dag. Leikurinn var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu og þó að pólsku stúlkurnar hafi verið á undan að skora í fyrri hálfleik þá var íslenska liðið aldrei langt undan. Þegar flautað var til hálfleiks…