Meistarakeppni HSÍ karla | FH – Valur Handknattleikstímabilið fer formlega af stað í dag með Meistarakeppni HSÍ en þar mætast karlalið Íslandsmeistarar FH og bikarmeistarar Vals. Leikið verður í Kaplakrika og hefst leikurinn kl. 19:30. Leiknum verður sýndur í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans. Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt…
Olís deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2024 Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun: Háttvísisverðlaun HDSÍ kvennaKaren Tinna Demian…
Olísdeildin | FH Íslandsmeistarar FH tryggði sér í kvöld Íslandsmeistararatitil Olísdeildar karla 2024 með sigri á Aftureldingu. Viðureignin í kvöld var sú fjórða í úrslitaeinvígi liðanna og vann FH einvígið 3 – 1. FH er því Íslands og deildarmeistari! Aron Pálmarsson, leikmaður FH, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar karla. Til hamingju FH!
Olisdeildin | Fjölnir tryggði sér sæti í Olísdeild karla Fjölnir tryggði sér í kvöld sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili. Fjölnir sigraði Þór í oddaleik liðanna 24 – 23 og vann þar með þriðja sigur sinn í umspilinu. Sjáumst í Olísdeildinni á næsta tímabili! Til hamingju Fjölnir!
Olísdeildin | Íslandsmeistaratitilinn í húfi Hápunktur handboltatímabilsins er handan við hornið en úrslitakeppnin fer að hefjast þar sem bestu liðin keppa um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Úrslitakeppni í Olís deild karla hefst miðvikudaginn 10. apríl en föstudaginn 12. apríl í Olís deild kvenna. Allir leikir úrslitakeppninnar verða sýndir í beinni útsendingu í Handboltapassanum en áskrift að honum…
Grill 66 karla | ÍR á leiðinni í Olísdeild karla ÍR tryggði sér í dag sæti í Olísdeild karla að á næsta tímabili. ÍR endaði í 2. sæti Grill 66 deildar karla í vetur og spila næsta vetur í Olísdeild karla. Til hamingju ÍR
Olís deildin | Hefjum leik!! Til hamingju með daginn kæru leikmenn, þjálfarar, dómarar, starfsmenn og stuðningsmenn 🤾 Í dag hefst Olísdeildin með þremur leikjum sem allir hefjast kl. 19:30. FH – AftureldingFram – GróttaValur – Víkingur Í fyrstu umferð verða allir leikir sem sjónvarpað verður í gegnum myndavélar Spiideo aðgengilegir á rásum 401 til 406…
Olísdeildin | Handboltapassi Símans Olís deildin verður send út með nýjum og spennandi hætti í vetur en í fyrsta sinn verða allir leikir bæði karla- og kvennamegin sýndir í beinni útsendingu. Fyrstu vikurnar verða nýttar til fullnustu svo hægt verði að tryggja bestu mögulegu upplifun og því biðjum við áhorfendur að sýna því skilning í…
Olís deildin | Kynningarfundur Olís- og Grill66 deildanna Kynningarfundur Olís- og Grill 66 deildanna fór fram í dag á Grand hótel. Fyrir fundinn kusu þjálfarar, leikmenn og formenn deildanna um árangur liðanna í deildunum í vetur og voru niðurstöðurnar kynntar á fundinum.Selfoss er spáð sigri í Grill 66 deild kvenna og Gróttu er spáð 2….
Meistarakeppni HSÍ karla | ÍBV meistari Handboltavertíðin hófst formlega í dag þegar að Íslandsmeistarar ÍBV og Bikarmeistarar Aftureldingar mættust í Meistarakeppni HSÍ karla í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. ÍBV leiddi leikinn í hálfleik 16 – 12 en leikurinn endaði með 30 – 25 sigri ÍBV. HSÍ óskar ÍBV til hamingju með titilinn! Meistarakeppni HSÍ Kvenna fer…
Meistarakeppni HSÍ karla | ÍBV – Afturelding Handknattleikstímabilið fer formlega af stað í dag með Meistarakeppni HSÍ en þar mætast karlalið Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Aftureldingar. Leikið verður í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum og hefst leikurinn kl. 17:00. Leiknum verður streymt á ÍBV TV. Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt lið.
Meistarakeppni HSÍ | Breyttir leiktímar vegna veðurs Meistarakeppni HSÍ karla og kvenna sem átti að fara fram næst komandi laugardag hefur verið flýtt. Veðurspáinn fyrir laugardaginn er slæm og gerði liðunum erfitt fyrir að komast til og frá Vestmannaeyjum. Ákveðið hefur verið að Meistarakeppni HSÍ karla þar sem ÍBV og Afturelding mætast verður spiluður í…
Olís deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2023 Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun: Háttvísisverðlaun HDSÍ kvennaHrafnhildur Hanna Þrastardóttir…
Olísdeild karla | ÍBV er Íslandsmeistari 2023 ÍBV vann Hauka 25-23 í oddaleik úrslitakeppni Olísdeildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV er því Íslandsmeistari 2023! Rúnar Kárason, leikmaður ÍBV var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Til hamingju ÍBV!
Grill 66 deildin | Víkingar á leiðinni í Olís deild karla Víkingar voru rétt í þessu að tryggja sér sæti í Olís deild karla á næsta keppnistímabili. Víkingar unnu í dag fjölni í oddaleik um laust sæti í Olís deildinni en unnu þeir leikinn í dag 23 – 22 með marki síðustu sekúndum leiksins. Til…
Olísdeild karla | Valur deildarmeistari Valur lék í dag sinn síðasta heimaleik í deildarkeppni Olísdeildar karla er liðið lék við ÍBV, af því tilefni var liðinu afhendur deildarmeistaratitilinn en Valsmenn höfðu tryggt sér hann fyrir þó nokkru síðan. Við óskum Valsmönnum til hamingju með titilinn.
Dómstóll HSÍ | Dómur í kærumáli 1/2023 Í dag var kveðinn upp dómur í máli 1 2023. Þar var fjallað um leik Haukar og Gróttu í Olís deild karla sem fram fór 23. mars sl. Niðurstöður dómsins er að hafna beri körfu kæranda í málinu. Dóminn má sjá HÉR.
Grill 66 deildin | HK á leið í Olísdeild karla HK lék í kvöld sinn síðasta leik í Grill 66 deild karla þegar þeir mættu Fjölni í Kórnum en liðið hafði áður tryggt sér deildarmeistaratitil Grill 66 deildar karl og sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Til hamingju HK og sjáumst í Olísdeild karla!
Grill 66 deildin | HK tryggði sér sæti í Olísdeild karla HK tryggði sér í gærkvöldi sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili með 30 – 28 sigri á Víkingum. Með sigrinum er HK öruggt í efsta sæti Grill 66 deildar karla. Til hamingju HK og sjáumst í Olísdeild karla!
Olísdeildin | Olísdeild kvenna hefst á ný Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna í dag þegar Stjarnan fær Framstúlkur í heimsókn í TM Höllina. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Önnur umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum.Selfoss – Grótta kl. 19:30. Set höllin, streymt á…
Olísdeildin | Olísdeild karla hefst á ný Flautað verður til leiks í Olísdeild karla í með fjórum leikjum í dag og hefst þá Olísdeildin á ný eftir sumarfrí. Fram – Selfoss, Framhúsinu Úlfarsárdal kl. 18:00 í beinni útsendingu á Stöð2 SportGrótta – ÍR, Hertz höllin kl. 19:30, streymt á Grótta TVValur – Afturelding, Origo höllin…
Kynningarfundur Olís- og Grill 66 deildanna fór fram í dag, fyrir fundinn kusu þjálfarar, leikmenn og formenn deildanna um árangur liðanna í deildunum í vetur. Gróttu er spáð sigri í Grill 66 deild kvenna en Aftureldingu er spáð 2. sætinu. Í Grill 66 deild karla er HK spáð sigri í deildinni en Víkingum er spáð…
Meistarakeppni HSÍ karla | Valur meistari Handboltavertíðin hófst formlega í dag þegar Valur og KA mættust í Meistarakeppni HSÍ karla í Origo höllinni. Mikill hraði einkenndi leik beggja liða á upphafsmínútum leiksins en Valsmenn náðu góðri forustu þegar leið á fyrri hálfleik. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 21 – 15 Valsmönnum í vil. Í…
Meistarakeppni HSÍ karla | Valur – KA í dag Handknattleikstímabilið fer formlega af stað í dag með Meistarakeppni HSÍ en þar mætast karlalið Íslands- og bikarmeistarar Vals og KA sem endaði í 2. sæti í bikarkeppninni. Leikið verður í Origio höllinni að Hlíðarenda og hefst leikurinn kl. 16:00. Að sjálfsögðu verður leikurinnn í beinni útsendingu…
Mótamál | Frumdrög Mótanefnd HSÍ hefur gefið út frumdrög af meistaraflokki fyrir næsta keppnistímabil. Leikjaplönin má finna á slóðunum hér að neðan. Olís deild karla Stöðutafla – HSÍ (hsi.is) Olís deild kvenna Stöðutafla – HSÍ (hsi.is) Grill 66 deild karla Stöðutafla – HSÍ (hsi.is) Grill 66 deild kvenna Stöðutafla – HSÍ (hsi.is)
Verðlaunahóf HSÍ | Uppskeruhátíð handboltans í dag Verðlaunahóf Olís- og Grill66 deilda karla og kvenna fer fram í dag í Mínigarðinum og verður streymt á öllum miðlum HSÍ. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og veitum við þeim sem þótt hafa skarað fram úr á nýafstöðnu tímabili í dag. Verðlaunahófinu er…
Olísdeild karla | Valur Íslandsmeistari Valur varð í dag Íslandsmeistari í Olís deild karla eftir sigur á ÍBV 31-30 í fjórða leik liðanna sem fram fór fyrir fullu húsi í Vestmannaeyjum. Valur vann því einvígið 3-1. Mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar var valinn Stiven Tobar Valencia úr Vals en hann átti enn einn stórleikinn í dag. Við…
Olísdeild karla | Fjórði leikur úrslitaeinvígis í dag ÍBV og Valur eigast við fjórða sinni í dag í úrslitviðureign Olísdeildar karla. Leikurinn hefst kl. 16:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Seinni bylgjan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 15:20 og gerir svo upp leikinn að honum loknum. Til að tryggja sér…
Valur og ÍBV eigast við þriðja sinni í kvöld í úrslitviðureign Olísdeildar karla. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Seinni bylgjan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 18:50 og gerir svo upp leikinn að honum loknum. Til að tryggja sér íslandsmeistaratiltilinn þarf að vinna þrjá leiki en hvort…
Olisdeild karla | Úrslitaeinvígi Olísdeildar karla hefst í kvöld Valur og ÍBV eigast við í kvöld í fyrsta leik þeirra í úrslitaeinvígi Olísdeildar karla. Leikurinn hefst kl,. 19:30 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Seinni bylgjan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 18:50 og gerir svo upp leikinn að honum loknum. Til…
Olísdeild karla | ÍR leikur í Olísdeild karla að nýju Fjórða viðureign ÍR og Fjölnis í umspili um laust sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili var leikinn í dag. Til að tryggja sér sæti í Olísdeildinni þurfti að vinna þrjár viðureignir en ÍR hafði unnið tvær og Fjölnir eina fyrir leik dagsins. ÍR sigraði…
Olísdeildir | Úrslitakeppni kvenna og oddaleikur Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í kvöld þegar Stjarnan heldur til Eyja og Haukar fara norður í land og mæta þar KA/Þór. kl. 18.00 KA/Þór – Haukarkl. 19.40 ÍBV – Stjarnan Til að tryggja sig í undanúrslit þarf að vinna tvo leiki, Fram og Valur sitja hjá í fyrstu umferð…
Olisdeildin | Önnur umferð 8-liða úrslita í dag Önnur umferð úrslitakeppni Olísdeildar karla fer fram í dag:Stjarnan – ÍBV kl. 16:00Fram – Valur kl. 18:00 Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. ÍBV vann fyrsta leik sinn gegn Stjörnunni 36 – 27 og Valur sigraði Fram 34 – 24. Miðasala á leikina…
Olísdeild karla | Tveir leikir í 8-liða úrslitum í kvöldÚrslitakeppni Olísdeildar karla heldur áfram en í kvöld eru seinni tveir leikir 8-liða úrslita í fyrstu umferð. Haukar – KA kl. 19:30, leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð2 SportFH – Selfoss kl. 19:30, leiknum er streymt á FH TV. Miðasala á leikina er í Stubbur…
Olísdeild karla | Úrslitakeppnin hefst í dagÚrslitakeppni Olís- og Grill 66 deilda karla hefst í dag er tveir leikir fara fram í hvorri deild og hefst þá formlega lokaspretturinn á handboltavetrinum. Í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla leika í dagÍBV – Stjarnan kl. 17:00Valur – Fram kl. 19:30Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á Stöð2 Sport.Umspil…
Olísdeild karla | Valur deildarmeistari Valur er deildarmeistari Olísdeildar karla en liðið lék í dag við Selfoss í síðustu umferð vetrarins og sem endaði 38 – 26 Valsmönnum í vil. Til hamingju Valur.
Grill 66 deild karla | Hörður á leiðinni í Olís deildina Hörður á Ísafirði tryggði sér í kvöld sæti í Olís deild karla á næsta tímabili með því að leggja Þór af velli í lokaumferð Grill 66 deildar karla. Hörður vann Þór 25 – 19 og eru því deildarmeistara Grill 66 deildar karla. Hörður hefur…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 14.12. ’21 Úrskurður aganefndar 14. desember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Bergþór Róbertsson leikmaður ÍR hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Berserkja og ÍR í Grill66 karla þann 09.12.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 c). Með tilvísun í 10….
Úrskurður aganefndar 30. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Björn Jóhannsson leikmaður Berserkja hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Berserkja og Harðar í Grill66 karla þann 26.11.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða…
Úrskurður aganefndar 23. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Berglind Benediktsdóttir leikmaður Hauka hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik HK og Hauka í Grill66 deild kvenna þann 16.11.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að…
Úrskurður aganefndar 16. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar hegðunar í leik Vals og FH í Olís deildar karla þann 10.11. 2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 c). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um…
Úrskurður aganefndar 09. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Britney Cots leikmaður Stjörnunnar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik HK og Stjarnan í Grill66 deild kvenna þann 06.11.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að ekki…
HSÍ | Tölfræði mæliborð Expectus og HBStatz HSÍ hefur sett upp á forsíðu heimasíðu sinnar www.hsi.is tölfræði mælaborð sem unnið er að Expectus upp úr tölfræði HBStatz. Á þessu mælaborði má finna helstu tölfræðiþætti sýnda með myndrænni framsetningu. Gögnin eru frá HBStatz og mælaborðið sýnir tölfræði Olís-deildanna, bæði karla og kvenna. Einnig geta notendur síað…
Úrskurður aganefndar 2. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Aganefnd barst skýrsla frá dómara vegna framkomu aðila í leik Vals U og Harðar í Grill 66 deild karla 15. október 2021. Í skýrslunni kom fram að aðilanum hafi verið vísað úr húsi af dómara vegna vítaverðrar framkomu gagnvart starfsmönnum leiksins….
Ákveðið hefur verið að fresta leik Selfoss og Gróttu í Olís deild karla sem fram átti að fara á morgun, föstudag vegna fjölda Covid smita á Selfossi. Nýr leikdagur verður fimmtudaginn 25. nóvember kl.19.30.
Úrskurður aganefndar 19. október 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stefán Hinriksson leikmaður Vængja Júpíters hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Vængja Júpíters og ÍR í Grill66 deild karla þann 15.10.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar…
Úrskurður aganefndar 12. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Gytis Smantauskas leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik HK og FH í Olís deild karla þann 07.10. 2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:9 f). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að…
Úrskurður aganefndar 5. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þrándur Gíslason Roth leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Aftureldingar og Vals í Coca Cola bikar karla þann 1.10.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er…
Úrskurður aganefndar 28. september 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Tandri Már Konráðsson leikmaður Stjörnunar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Aftureldingar og Stjörnunar í Olís deild karla þann 17.9. 2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er…
Úrskurður aganefndar 21. september 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Hildigunnur Einarsdóttir leikmaður Vals laut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik ÍBV og Vals í Coca Cola bikar kvenna þann 15.9. 2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er…