
U16 | Tap gegn Sviss U16 ára landslið kvenna tapaði fyrir Sviss 27-22 í fyrri leik liðsins í milliriðli á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Staðan í hálfleik var 15-13 fyrir Sviss. Svissneska liðið byrjaði leikinn mun betur og komst í 4-1 en með góðri baráttu komst íslenska liðið aftur inn í leikinn…