
Yngri landslið | Lokahópar U-16 og U-20 kvenna Þjálfarar U-20 og U-16 ára landsliða kvenna hafa valið lokahóp fyrir sumarið. U16 ára landslið kvenna Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn í lokahóp fyrir sumarið. Liðið leikur tvo vináttuleiki við Færeyjar á Íslandi 1. og 2. júní. Einnig taka þær þátt í…