
Markvarðaþjálfun HSÍ | Æfing næsta sunnudag Næsta markvarðaæfing á vegum HSÍ verður á sunnudaginn 25. febrúar. Við höldum áfram að vinna með 9m skotin. Sem fyrr verðum við í Víkinni frá klukkan 11:30-12:30. Hafa með sér vatnsbrúsa og sippuband ef það er til. Sjáumst sem flest! Bestu kveðjur, Markvarðateymi HSÍ