
A kvenna | Sviss – Ísland í kvöld Stelpurnar okkar leika fyrri vináttuleik sinn gegn Sviss í kvöld í bænum Möhlin nærri Linz. Leiknum er streymt á https://www.youtube.com/watch?v=L24jwxK7xfE og hefst hann kl. 18:30. Leikmannahópur Íslands er þannig skiptaður:Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus (63/4)Hafdís Renötudóttir, Valur (62/4) Aðrir leikmenn:Andrea Jacobsen, HSG Blomberg-Lippe (56/89)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (28/6)Dana Björg…