
Í dag var dregið til 8 liða úrslita í Áskorendabikar karla í handbolta en Valur tryggði sér sæti þar með tveimur sigrum á Beykoz frá Tyrklandi um helgina.
Í dag var dregið til 8 liða úrslita í Áskorendabikar karla í handbolta en Valur tryggði sér sæti þar með tveimur sigrum á Beykoz frá Tyrklandi um helgina.
Í ljósi umræðu um uppgjör ferðakostnaðar milli Harðar og Þórs vill HSÍ koma eftirfarandi á framfæri
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram helgina 28. feb. – 1. mars nk.
Úrskurður aganefndar 11. febrúar 2020
Í síðustu viku undirrituðu Prentun.is og HSÍ með sér samstarfssamning sem felur í sér að Prentun.is kemur inn í ört stækkandi hóp bakhjarla HSÍ og mun sjá um öll prentverk fyrir HSÍ næstu tvö árin.
Úrskurður aganefndar 6. febrúar 2020
Úrskurður aganefndar 4. febrúar 2020
Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM2022 hinn 23.apríl nk.
Í dag eru liðin 10 ár frá því að íslenska landsliðið í handknattleik karla, strákarnir okkar, vann eitt af stærri afrekum íslenskrar íþróttasögu þegar það hlaut bronsverðlaun á Evrópumótinu í Austurríki.
Næstu mótsleikir íslenska landsliðsins í handknattleik karla verða í byrjun júní þegar leiknir verða tveir umspilsleikir um þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi í janúar á næsta ári
Úrskurður aganefndar 28. janúar 2020
Spánverjar urðu í dag Evrópumeistarar í handknattleik karla í annað sinn í röð þegar að þeir lögðu Króata, 22:20, í úrslitaleik að viðstöddum 17.769 áhorfendum í Tele2 Arena í Stokkhólmi.
Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslitum Coca-Cola bikars karla og kvenna.
Þegar þátttöku íslenska landsliðsins á EM er lokið er ekki úr vegi að líta yfir nokkra tölfræðiþætti.
Þar með er milliriðlakeppni Evrópumótsins að baki og ljóst að íslenska landsliðið hafnar í 11. sæti mótsins.
Tap í lokaleik strákanna okkar á EM fyrir Svíum, 32:25. Staðan í hálfleik var 18:11, Svíum í vil.
Í byrjun árs undirrituðu Opin Kerfi og HSÍ með sér framlengingu á samstarfssamning þeirra, Opin Kerfi hefur verið bakhjarl HSÍ frá árslokum 2018.
Upphitun stuðningsmanna íslenska landsliðsins fyrir lokaleik liðsins gegn Svíum í kvöld hefst klukkan 15 á sama stað og fyrir fyrri leiki íslenska landsliðsins í keppninni, þ.e. á Paddy’s Restaurang.
Nú þegar lokaumferð milliriðla á EM2020 er framundan á morgun er ekki úr vegi að líta á hvernig staðan er áður en flautað verður til leiks.
Því miður þriggja marka tap fyrir Noregi á EM í kvöld, 31:28, eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik, 19:12.
Úrskurður aganefndar 21. janúar 2020
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að gera eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Noregi í milliriðlakeppni EM í dag.
Upphitun fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Norðmenn á Evrópumótinu í dag hefst klukkan 13 á sama stað og fyrir fyrri leiki íslenska landsliðsins í keppninni, þ.e. á Paddy’s Restaurang.
Sjötti leikur íslenska landsliðsins, strákanna okkar, á Evrópumótinu í handknattleik verður við frændur okkar Norðmenn sem hafa farið hafa á kostum í keppninni.
Nú þegar tvær umferðir (þrjár með leikjunum sem liðin tóku með sér úr riðlakeppninni) eru að baki í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik er ekki úr vegi að líta á hvernig staðan er og hvenær næstu leikir fara fram.
Karakterssigur og strákarnir okkar komnir á sigurbraut á ný með þriggja marka frábærum sigri á landsliði Portúgals, 28:25
Upphitun fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Portúgala á Evrópumótinu í dag hefst klukkan 11 á sama stað og fyrir fyrri leiki íslenska landsliðsins í keppninni, þ.e. á Paddys Restaurang.
Tólfta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik var leikin í dag. Úrslit leikjanna og markaskorara er að finna hér að neðan.
Fimmti leikur íslenska landsliðsins á Evrópumótinu verður gegn landsliði Portúgals á morgun.
Handknattleikssamband Íslands og RJC hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli og mun RJC áfram styðja við landslið HSÍ
Í dag verður þráðurinn tekinn upp á nýjan leik í Olísdeild kvenna þegar heil umferð fer fram.
Nú þegar ein umferð er búin í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik er ekki úr vegi að líta á hvernig staðan er og hvenær næstu leikir fara fram.
Þriggja marka tap fyrir Slóvenum á EM í kvöld, 30:27. Vorum marki undir í hálfleik, 15:14.
Haukur Þrastarson leikur ekki með íslenska landsliðinu í dag gegn Slóveníu vegna smávægilegrar bólgu í öðru hné.
Upphitun fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Slóvena á Evrópumótinu í dag hefst klukkan 12 á sama stað og fyrir fyrri leiki íslenska landsliðsins í keppninni, þ.e. Paddys Restaurang.
Slóvenar eru næsti andstæðingur íslenska landsliðsins á EM2020 í handknattleik.
Alexander Petersson og Aron Pálmarsson náðu þeim áfanga í gærkvöld í tapleiknum við Ungverja, 24:18, að rjúfa 100 marka múrinn í lokakeppni EM.
Íslenska landsliðið, strákarnir okkar, verður í milliriðli tvö á EM, en keppni í honum hefst á morgun í Malmö.
Nú liggur fyrir hvenær flautað verður til leiks í leikjum strákanna okkar í milliriðlakeppni Evrópumótsins.
Sárt tap í kvöld fyrir Ungverjum, 24:18, í lokaleik riðlakeppni EM. Strákarnir okkar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:9.
Íslenska landsliðið, strákarnir okkar, mæta Slóvenum í fyrsta leik sínum í millriðlakeppninni á föstudaginn.
U20 ára landslið karla dróst í morgun í riðil Serbíu, Noregi og Austurríki í Evrópukeppninni sem fram fer fram í Austurríki og á Ítalíu dagana 2. til 12. júlí sumar.
Handknattleikssamband Íslands og Höldur hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Höldur sem rekur Bílaleigu Akureyrar hefur undan farin ár verið bakhjarl HSÍ og fagnar HSÍ því að endurnýja samstarfssamning sinn við þetta öfluga fyrirtæki.
Eftir að keppni lauk í D og F-riðlum Evrópumótsins í handknattleik karla í gærkvöld liggur fyrir hvaða liðum íslenska landsliðið mætir í milliriðlakeppni mótsins.
Upphitun fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Ungverja á Evrópumótinu í kvöld hefst klukkan 13 í dag á sama stað og fyrir fyrri leiki íslenska landsliðsins í keppninni, þ.e. Paddys Restaurang.
HSÍ og Bónus í samvinnu við aðildarfélög HSÍ bjóða krökkum í 1.-4. bekk að æfa handbolta frítt í janúar.
Vegna fjölda fyrirspurna varðandi milliriðla þá vill HSÍ upplýsa að við höfum tryggt okkur aðgang að takmörkuðum fjölda miða á riðilinn.
Lokaleikur íslenska landsliðsins í riðlakeppni Evrópumótsins verður á morgun gegn Ungverjum.
Guðjón Valur Sigurðsson er ekki aðeins markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi á Evrópumótum í handknattleik heldur er hann markahæsti leikmaður Evrópumótanna frá upphafi.
Eftir að Danir og Ungverjar skildu jafnir, 24:24, í kvöld í riðli Íslands á EM í handknattleik er ljóst að strákarnir okkar eru komnir áfram í milliriðlakeppni mótsins þótt einn leikur sé eftir.