HSÍ vill koma eftirfarandi á framfæri:

HSÍ harmar þá umræðu sem skapast hefur um uppgjör ferðakostnaðar milli Harðar og Þórs í bikarkeppni HSÍ.

Félögin hafa náð sáttum í málinu og telst það því lokið af báðum aðilum. 

Það uppgjör sem fór fram rúmast innan reglna HSÍ.   

Í kjölfar þessa máls mun HSÍ endurskoða reglur sínar varðandi uppgjör bikarleikja.