ÍBV er Coca Cola bikarmeistari í 4. flokki kvenna eftir öruggan sigur á HK2, 22:12, í úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. ÍBV var með sex marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 11:5.

Að undanskildum fyrstu mínútum leiksins var ÍBV með tögl og hagldir í leiknum. HK-liðið reyndi allt hvað af tók en varnarleikur ÍBV-liðsins var frábær og eins átti Sunna Daðadóttir afar góðan leik í marki ÍBV sem gerði leikmönnum enn erfiðara fyrir.

Elísa Elíasdóttir, úr ÍBV, var valin besti leikmaður úrslitaleiksins.

Mörk ÍBV: Elísa Elíasdóttir 6, Helena Jónsdóttir 4, Sara Dröfn Ríkharðsdóttir 4, Þóra Björg Stefánsdóttir 3, Amelia Einarsdóttir 2, Katla Arnarsdóttir 1, Berta Sigursteinsdóttir 1, Herdís Eiríksdóttir 1.

Varin skot: Sunna Daðadóttir 11, Júnía Eysteinsdóttir 2.

Mörk HK: Alfa Brá Oddsdóttir 2, Amelía Laufey Miljevic 2, Katrín Hekla Magnúsdóttir 2, Berglind Gunnarsdóttir 2, Leandra Náttsól Salvamoser 1, Embla Steindórsdóttir 1, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir 1, Telma Steindótsdóttir 1.

Varin skot: Elísa Helga Sigurðardóttir 9/2.ÍBV Coca Cola bikarmeistarar í 4. flokki kvenna.

Efri röð f.v.: Magnús Stefánsson, þjálfari, Þóra Björg Stefánsdóttir, Amelía Einarsdótir, Hrafnhildur Steinsdóttir, Elísa Elíasdóttir, Katla Arnarsdóttir, Sara Dröfn Ríkharðsdóttir, Arnar Pétursson, þjálfari.

Fremri röð f.v.: Herdís Eiríksdóttir, Júnía Eysteinsdóttir, Helena Jónsdóttir, fyrirliði, Sunna Daðadóttir, Berta Sigursteinsdóttir.
#
cocacolabikarinn


 


#
handbolti

View this post on Instagram

ÍBV Coca Cola meistari í 4. flokki kvenna ÍBV er Coca Cola meistari í 4. flokki kvenna eftir öruggan sigur á HK2, 22:12, í úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. ÍBV var með sex marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 11:5. Að undanskildum fyrstu mínútum leiksins var ÍBV með tögl og hagldir í leiknum. HK-liðið reyndi allt hvað af tók en varnarleikur ÍBV-liðsins var frábær og eins átti Sunna Daðadóttir afar góðan leik í marki ÍBV sem gerði leikmönnum enn erfiðara fyrir. Elísa Elíasdóttir, úr ÍBV, var valin besti leikmaður úrslitaleiksins. Mörk ÍBV: Elísa Elíasdóttir 6, Helena Jónsdóttir 4, Sara Dröfn Ríkharðsdóttir 4, Þóra Björg Stefánsdóttir 3, Amelia Einarsdóttir 2, Katla Arnarsdóttir 1, Berta Sigursteinsdóttir 1, Herdís Eiríksdóttir 1. Varin skot: Sunna Daðadóttir 11, Júnía Eysteinsdóttir 2. Mörk HK: Alfa Brá Oddsdóttir 2, Amelía Laufey Miljevic 2, Katrín Hekla Magnúsdóttir 2, Berglind Gunnarsdóttir 2, Leandra Náttsól Salvamoser 1, Embla Steindórsdóttir 1, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir 1, Telma Steindótsdóttir 1. Varin skot: Elísa Helga Sigurðardóttir 9/2. ÍBV Coca Cola bikarmeistarar í 4. flokki kvenna. Efri röð f.v.: Magnús Stefánsson, þjálfari, Þóra Björg Stefánsdóttir, Amelía Einarsdótir, Hrafnhildur Steinsdóttir, Elísa Elíasdóttir, Katla Arnarsdóttir, Sara Dröfn Ríkharðsdóttir, Arnar Pétursson, þjálfari. Fremri röð f.v.: Herdís Eiríksdóttir, Júnía Eysteinsdóttir, Helena Jónsdóttir, fyrirliði, Sunna Daðadóttir, Berta Sigursteinsdóttir. #cocacolabikarinn #handbolti

A post shared by
Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on