63. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið laugardaginn 25. apríl 2020 í Laugardalshöll.

Skráning þingfulltrúa hefst laugardaginn 25. apríl 2019 kl.09:00 og verður þingsetning sama dag kl. 10:00.

Listi yfir þingfulltrúa má finna meðfylgjandi.

Undirrituð kjörbréfi þarf að skila inn við skráningu við komu og má finna það hjálagt.

Tilkynning um framboð til embættis formanns og stjórnar HSÍ skal berast skrifstofu HSÍ minnst 21 degi fyrir þing. Uppstillingarnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem fram kemur síðar.

Málefni sem aðildarfélög eða sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þinginu skulu tilkynnt stjórn HSÍ minnst 21 degi fyrir þingið og skal stjórnin senda öllum aðildarfélögum og sambandsaðilum þau málefni eigi síðar en 7 dögum fyrir þingsetningu ásamt dagskrá þingsins.