
Yngri landslið | Æfingahópar U-16 kv. og U-17 ka. Þjálfarar U-16 kvenna og U-17 karla hafa valið æfingahópa fyrir sín lið. U-16 ára landslið kvenna Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsula Guðmundsdóttir hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga helgina 26. – 28. maí 2023. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á…