
Laugardagurinn 31. október er seinasti dagur félagaskipta hjá leikmönnum í meistaraflokki. Reglugerð um félagaskipti og samninga má finna HÉR! Í 10. grein reglugerðar um félagaskipti og samninga segir: Leikmönnum sem leika með meistaraflokki skal heimilt að ganga í lið hér á landi á tímabilinu frá 1. júní til 1. nóvember ár hvert og einnig frá…