Handknattleiksdeild Þróttar auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka tímabilið 2020 – 2021.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og hafi reynslu af þjálfun en æfingar fara fram í Laugardalshöll og íþróttahúsi MS.

Um er að ræða þjálfun í 5. og 7. aldursflokki drengja og stúlkna.

Áhugasömum er bent á að hafa samband við Íþróttastjóra Þróttar á netfangið thorir@trottur.is