IHF hefur tilkynnt að dregið verður í riðla fyrir HM 2021 þann 5. september nk. en mótið fer fram í Egyptalandi dagana 13. – 31. janúar 2021.

32 þjóðir taka þátt í HM 2021 og verður leikið í fjórum borgum í Egyptalandi; í Alexandria er spilað í Handball Hall Borg Al Arab (5.000 áhorfendur), í Kaíró er spilað í Cairo Stadium Indoor Halls Complex (16.200 áhorfendur), í Giza er spilað í Handball Hall 6th of October (4.500 áhorfendur) og í New Capital er spilað í Handball Hall (7.000 áhorfendur).

Þegar dregið verður í riðla þann 5. september þá eru styrkleikaflokkarnir eftirfarandi:

1. styrkleikaflokkur:

Danmörk, Spánn, Króatía, Noregur, Slóvenía, Þýskaland, Portúgal og Svíþjóð.

2. styrkleikaflokkur:

Egyptaland, Argentína, Austurríki, Ungverjaland, Túnis, Alsír, Katar og Hvíta Rússland.

3. styrkleikaflokkur:

Ísland, Brasilía, Uruguay, Tékkland, Frakkland, Suður Kórea, Japan og Bahrain. 

4. styrkleikaflokkur: 

Angóla, Grænhöfðaeyjar, Marrokó, lið 4 frá Suður Ameriku, Kongó, Pólland, lið 1 Norður Ameríka og Rússland.   

Nánar má lesa um dráttinn á heimasíðu IHF,
SJÁ HÉR.

 

Ísland í 3. styrkleikaflokki fyrir HM 2021 IHF hefur tilkynnt að dregið verður í riðla fyrir HM 2021 þann 5. september nk. en mótið fer fram í Egyptalandi dagana 13. – 31. janúar 2021. 32 þjóðir taka þátt í HM 2021 og verður leikið í fjórum borgum í Egyptalandi; í Alexandria er spilað í Handball Hall Borg Al Arab (5.000 áhorfendur), í Kaíró er spilað í Cairo Stadium Indoor Halls Complex (16.200 áhorfendur), í Giza er spilað í Handball Hall 6th of October (4.500 áhorfendur) og í New Capital er spilað í Handball Hall (7.000 áhorfendur). Þegar dregið verður í riðla þann 5. september þá eru styrkleikaflokkarnir eftirfarandi: 1. styrkleikaflokkur: Danmörk, Spánn, Króatía, Noregur, Slóvenía, Þýskaland, Portúgal og Svíþjóð. 2. styrkleikaflokkur: Egyptaland, Argentína, Austurríki, Ungverjaland, Túnis, Alsír, Katar og Hvíta Rússland. 3. styrkleikaflokkur: Ísland, Brasilía, Uruguay, Tékkland, Frakkland, Suður Kórea, Japan og Bahrain. 4. styrkleikaflokkur: Angóla, Grænhöfðaeyjar, Marrokó, lið 4 frá Suður Ameriku, Kongó, Pólland, lið 1 Norður Ameríka og Rússland. Nánar má lesa um dráttinn á heimasíðu IHF, SJÁ HÉR: https://www.ihf.info/media-center/events/2021-ihf-mens-world-championship?fbclid=IwAR0ulwdFFw8KLHI5Az-rQQ_Es9eEKwaBUvTno22a43LJHnxMQ5g2nSLrNjA! #handbolti #strákarnirokkar

A post shared by
Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on