
Dómaranefnd stendur tveimur námskeiðum fyrir ritara og tímaverði í byrjun september. Fyrra námskeiðið fer fram fimmtudaginn 5. september og það síðara þriðjudaginn 10. september. Bæði námskeiðin hefjast kl. 17.30 fara fram í fundarsölum ÍSÍ á 3. hæð í íþróttamiðstöðinni í Laugardal.