12 lið voru skráð til leiks að þessu sinni og keppt var í 4 riðlum, eftir að riðlakeppni lauk hófst A og B úrslitakeppni. Úrslit þessa fyrsta strandhandboltamóts sumarsins urðu eftirfarandi:

A úrslt:


Team Ninja 1.sæti 

Gamli skólinn 2.sæti 

Team Hasselhoff 3.sæti 


B úrslit: 


Pizzabær 1.sæti 


Bestu leikmenn: 


Eyþor Westmann, Gamli skólinn 

Brynja Rögn Ragnarsd, Pizzabær