U-19 ára landslið karla leikur gegn Brasilíu á HM í Norður-Makedóníu í dag.

Íslenska liðið hefur undirbúið sig vel fyrir leikinn, þrátt fyrir að Brasilía hafi tapað fyrir Serbum í gær þá þá má reikna með hörkuleik í dag. Brasilíska liðið er líkamlega mjög sterkt, með hraða og öfluga leikmenn sem geta skotið langt utan af velli.

Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Youtube, hlekkur hér fyrir neðan:


https://www.youtube.com/watch?v=wa0C80-yXAc